Kostnaður getur tekið breytingum ef rafvirki metur sem svo að aðstæður fara gegn öryggisviðmiðum
HMS.
Ekki verður stofnað til viðbótarkostnaðar án þess að gera kaupanda grein fyrir því áður en verk er hafið.
Allur kostnaður er endurgreiddur ef hætt er við uppsetningu vegna breyttra forsenda.